NI_J40v Jarðminjar á háhitasvæðum Íslands – 1:40.000
Gagnasafn (GDB) NI_J40v_hahitiJardminjar:
Jarðminjar á háhitasvæðum Íslands [Geoheritage on geothermal areas in Iceland].
Gagnasettið sýnir rannsóknasvæði sem notuð voru til að meta verndargildi háhitasvæði landsins. Matið byggist á kerfisbundinni öflun samanburðarhæfra gagna um jarðfræði og landmótun á háhitasvæðum og um yfirborðseinkenni jarðhitans. Lagt var mat á fágæti og fjölbreytileika einstakra svæða. Upplýsingar um jarðminjar eru vistaðar í gagnagrunni.
Niðurstöður rannsókna eru birtar í skýrslu NÍ-09012: "Jarðminjar á háhitasvæðum Íslands. Jarðfræði, landmótun og yfirborðsummerki jarðhita" eftir Kristján Jónasson og Sigmund Einarsson. Verkefnið var unnið fyrir Orkustofnun.
Simple
- Date ( Publication )
- 2009-10-01
- Identifier
- {67496C1E-D8C3-4728-B55F-F4ECEC56F43B}
- Status
- Completed
- GEMET - Concepts, version 2.4 ( Theme )
-
- Jarðfræði
- Geology
- Use limitation
- http://www.ni.is/rannsoknir/landupplysingar/skilmalar
- Access constraints
- Other restrictions
- Other constraints
- http://www.ni.is/rannsoknir/landupplysingar/skilmalar
- Spatial representation type
- Vector
- Denominator
- 40000
- Metadata language
- is
- Topic category
-
- Geoscientific information
- Begin date
- 2006-01-01
- End date
- 2009-10-01
- Reference system identifier
- EPSG / 5325
- Distribution format
-
-
ESRI ArcGIS Shapefile
(
)
-
ESRI ArcGIS FileGDB
(
10.2.0.3389
)
-
ESRI ArcGIS Shapefile
(
)
- OnLine resource
- Skyrslu NÍ-09012: Jarðminjar á háhitasvæðum Íslands. Jarðfræði, landmótun og yfirborðsummerki jarðhita (PDF) ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- OnLine resource
- Kortahefti NI-09012 (PDF) ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- OnLine resource
- Vefur Náttúrufræðistofnunar: Jarðfræðikort ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- OnLine resource
- Vefur Náttúrufræðistofnunar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- Hierarchy level
- Dataset
Conformance result
- Date ( Publication )
- 2007-06-01
- Date ( Revision )
- 2012-07-20
- Explanation
- Skráning og flokkun landupplýsinga – Fitjuskrá fyrir Ísland
- Pass
- Yes
- Statement
- Stuðst var við jarðfræðikortin berggrunnur og höggun 1.600.000 og jarðhitakort 1:500.000, ásamt fleiri heimildir. Flákaþekjur með útlínum háhitasvæða landsins komu frá Orkustofnun. Þekja með útlínum rannsóknasvæða var unnin á Náttúrufræðistofnun. Háhitasvæðum var skipt í sex meginflokka eftir yfirborðseinkennum jarðhitans og einnig í sex meginflokka eftir jarðfræði og landmótun. Flokkunin var unnin með fjölbreytugreiningu með TWINSPAN-aðferð. Kristján Jónasson og Sigmundur Einarsson sáu um rannsóknir og úrvinnslu gagna og birtu niðurstöður í skýrslu NÍ-09012.
gmd:MD_Metadata
- File identifier
- {4792A521-534C-49E7-9D6D-C42617E8AF88} XML
- Metadata language
- is
- Hierarchy level
- Dataset
- Date stamp
- 2024-08-19T16:37:29
- Metadata standard name
- INSPIRE Metadata Implementing Rules
- Metadata standard version
- Technical Guidelines based on EN ISO 19115 and EN ISO 19119 (Version 1.2)